„Breiðamerkurjökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Breiðamerkurjökull 2016.jpg|thumb|Breiðamerkurjökull og [[Esjufjöll]].]]
[[Mynd:2013-08-31 Islando (Foto Dietrich Michael Weidmann) 013.JPG|thumbnail|Breiðamerkurjökull séður úr lofti.]]
'''Breiðamerkurjökull''' er [[skriðjökull]] sem gengur niður úr [[Vatnajökull|Vatnajökli]] og Öræfajökli til suðurs og suðausturs og er í suðurhluta [[VatnajölusþjóðgarðurVatnajöklusþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðs]]. Um árið 1890 náði hann næstum í sjó fram en hefur hopað mikið síðan. <ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=71454 Hvenær mynduðust jöklarnir sem nú eru á Íslandi?] Vísindqavefur, skoðað 1. október, 2016</ref> Í ofanverðum jöklinum eru nokkur fjöll eða [[jökulsker|jökulsker,]] Þeirra mest eru [[Esjufjöll]].
 
Árið 2017 kom í ljós undan jöklinum leifar af trjástofnum sem bendir til skógur hafi verið á svæðinu fyrir einhverjum þúsundum árum. <ref>[http://ruv.is/frett/telur-vid-fyrstu-syn-ad-fornlurkurinn-se-birki Telur við fyrstu sýn að fornlurkurinn sé birki] Rúv, skoð</ref>