„Ungmennafélagið Glóðafeykir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leiðrétti nafn á markaskorara
Rungis (spjall | framlög)
Lína 30:
 
Hluti héraðsmótsins 1988 fór einnig fram á Feykisvelli. Þar bar helst til tíðinda að [[Gunnlaugur Skúlason]] úr Glóðafeyki bætti 37 ára gamalt héraðsmet [[Stefán Sigurður Guðmundsson|Stefáns Guðmundssonar]] alþingismanns í 3000 m hlaupi. Sem fyrr sigraði Tindastóll stigakeppni mótsins, nú með 160 stig en Glóðafeykir varð númer 2 með 81,5 stig og Grettir í þriðja með 61,5 stig<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=207948&pageId=2683916&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Dagur 12. júlí 1988, bls 10}}</ref>.
 
Héraðsmót var haldið á Sauðárkróksvelli 26. ágúst 1978. Gísli Sigurðsson sigraði í 100m hlaupi karla, annar í 400m hlaupi og þriðjið í hástökki. Í 1500m hlaupi sigraði Þorleifur Konráðsson og hann sigraði einnig í 3000m hlaupi en bróðir hans, Kolbeinn Konráðsson var annar. Í þriðja sæti í 4x100m hlaupi er skráð B sveit Tindastóls sem í voru Frosti, Þorleifur, Kolbeinn og Gísli, má leiða að því líkum að þetta sé sveit Glóðafeykis. Glóðafeykir endaði í þriðja sæti á mótinu með 31 stig. <ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/4218460?iabr=on|title=Skinfaxi - 5. Tölublað (01.10.1978) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2020-04-13}}</ref>
 
Á héraðsmóti sem haldið var 16. og 17. júní 1956 vann Glóðafeykir til einna verðlauna. [[Sigurður Björnsson (1927)|Sigurður Björnsson]] varð þriðji í 3000m hlaupi á tímanum 11 mín og 35 sekúndur<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=287951&pageId=4215333&lang=is&q=gl%F3%F0afeykir|titill=Skinfaxi 1. nóvember 1956, bls 148}}</ref>.