Munur á milli breytinga „Gregoríska tímatalið“

m
ekkert breytingarágrip
(Skv spjalli er þetta ofurleiðrétting eins lesanda en ekki nokkurn tímann notað)
m
 
'''Gregoríska tímatalið''' (líka kallað '''gregoríanska tímatalið''' eða '''nýi stíll''') er [[tímatal]] sem innleitt var í [[Kaþólska kirkjan|katólskum]] löndum [[ár]]ið [[1582]] og kennt er við [[Gregoríus 13. páfi|Gregoríus 13.]] páfa. Tímatalið tók við af rómverska tímatalinu, sem oftast er kallað [[júlíska tímatalið]] eða ''gamli stíll'' og kennt við [[Júlíus Sesar]], en mikil skekkja var orðin í því.
 
Leiðréttingin var miðuð við [[vorjafndægur]] og gekk út á það að felldir voru niður 10 [[sólarhringur|dagar]] árið sem það var tekið í notkun og kom þá [[15. október]] í stað [[5. október]]. Eingöngu fjórða hvert [[ár]] varð [[hlaupár]] og það aldamótaráraldamótaár sem talan 400 gengur upp í, í stað allra aldamótaráraaldamótaára áður. Þannig var [[1900]] ekki hlaupár, en [[2000]] var það. Bæði hefðu verið hlaupár í gamla stíl.
 
Í löndum annara kirkjudeilda tók sums staðar upp undir tvær aldir að koma breytingunni á og flestar deildir [[Rétttrúnaðarkirkjan|austurkirkjunnar]] (Rétttrúnaðarkirkjunnar) hafa ekki enn tekið það upp. Því hefur til að mynda [[jóladagur]] þeirra á [[20. öld]] verið þann [[6. janúar]] vegna skekkjunnar sem er í júlíska tímatalinu, en ekki [[25. desember]] eins og í því gregoríska.
12.709

breytingar