„17. öldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q7016
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aldatafla|17}}
[[Mynd:Virginia_map_1606.jpg|300px|thumb|right|Fyrsta varanlega [[nýlenda]] [[England|Englendinga]] í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]], [[Virginía (fylki)|Virginía]], var skírð í höfuðið á „meydrottningunni“meydrottningunni, [[Elísabet I1.|Elísabetu I1.]], og fyrsta landnemabyggðin [[Jamestown (Virginíu)|Jamestown]] í höfuðið á [[Jakob VI6. Skotakonungur|Jakobi I]]1. Skipið ''[[Mayflower (skip)|Mayflower]]'' flutti þangað [[pílagrímur|pílagríma]] frá [[Plymouth]] árið [[1621]], en það var hugsanlega áður notað sem [[fiskiskip]] á [[Íslandsmið]]um. ]]
'''17. öldin''' er [[öld]] sem hófst 1. janúar [[1601]] og stóð til 31. desember [[1700]]. Hún telst til [[árnýöld|árnýaldar]]. Meðal þess sem einkenndi öldina var [[barokk]]stíllinn í evrópskri menningu, [[Gullöld Spánar]], [[Gullöld Hollendinga]] og ''[[Grand Siècle]]'' í Frakklandi (valdatíð [[Loðvík 14.|Loðvíks 14.]] Frakkakonungs). Á þessari öld átti [[Vísindabyltingin]] sér stað og fyrsta risafyrirtækið, [[Hollenska Austur-Indíafélagið]], var stofnað. Breski sagnfræðingurinn [[Eric Hobsbawm]] hefur talað um „[[17. aldar kreppan|17. aldar kreppuna]]“ með vísun í átök milli ættarvelda, trúarhreyfinga og stjórnarstefna, auk efnahagslegrar ólgu sem stafaði af innflutningi góðmálma frá Nýja heiminum. Helstu hernaðarátök aldarinnar voru [[Þrjátíu ára stríðið]] og [[Tyrkjastríðið mikla]] í Evrópu, stríð [[Mógúlveldið|Mógúlveldisins]] í Asíu og [[Stríð Hollendinga og Portúgala]]. Á 17. öld hófst [[landnám Evrópubúa í Ameríku]] fyrir alvöru.
 
Íslömsku [[púðurveldin]]; [[Tyrkjaveldi]], [[Safavídaríkið]] og [[Mógúlveldið]], blómstruðu á þessari öld. Mógúlveldið náði hátindi sínum á Indlandsskaga. Í valdatíð [[Aurangzeb]] er talið að Indland hafi verið stærsta hagkerfi heims, stærra en öll hagkerfi Vestur-Evrópuríkja til samans. Héraðið [[Subah Bangla]] (nú [[Bengal]]) var stórveldi í textílframleiðslu og flutti út klæðaefni úr bómull og silki um allan heim.
'''17. öldin''' er tímabilið frá byrjun ársins [[1601]] til loka ársins [[1700]].
 
Í [[Japan]] stofnaði [[Tokugawa Ieyasu]] [[Tokugawa-sjógunatið]] sem markar upphaf [[Edótímabilið|Edótímabilsins]] í sögu Japans. [[Einhliða einangrun Japans]] hófst rétt fyrir miðja öldina og stóð fram á miðja 19. öld. Í [[Kína]] hrundi [[Mingveldið]] á sama tíma vegna árása [[Mansjúría|Mansjúmanna]] undir stjórn [[Nurhaci]]s. Barnabarn hans, [[Shunzi]], stofnaði síðan [[Tjingveldið]] sem ríkti yfir landinu fram á 20. öld.
== Helstu atburðir og aldarfar ==
[[Mynd:Virginia_map_1606.jpg|300px|thumb|right|Fyrsta varanlega [[nýlenda]] [[England|Englendinga]] í [[Nýi heimurinn|Nýja heiminum]], [[Virginía (fylki)|Virginía]], var skírð í höfuðið á „meydrottningunni“, [[Elísabet I|Elísabetu I]], og fyrsta landnemabyggðin [[Jamestown (Virginíu)|Jamestown]] í höfuðið á [[Jakob VI Skotakonungur|Jakobi I]]. Skipið ''[[Mayflower (skip)|Mayflower]]'' flutti þangað [[pílagrímur|pílagríma]] frá [[Plymouth]] árið [[1621]], en það var hugsanlega áður notað sem [[fiskiskip]] á [[Íslandsmið]]um. ]]
* [[Vísindabyltingin]] átti sér stað á tímabilinu og [[raunhyggja]] varð ráðandi í vísindum.
* [[Kaupauðgisstefna]]n var ríkjandi hugmyndafræði í viðskiptum. Verslun og iðnaður voru bundin sérréttindum sem fengust með [[leyfisbréf]]um.
* [[Einveldi]]shugmyndir voru áberandi í [[konungsríki|konungsríkjum]] [[Evrópa|Evrópu]]. [[Lénsveldi]] og [[Aðall|aðli]] hnignaði en [[ríkisvald]] styrktist.
* [[Þrjátíu ára stríðið]] átti sér stað í [[Evrópa|Evrópu]] frá [[1618]]-[[1648]].
* Blómaskeið [[sjóræningi|sjóræningja]] var á seinni hluta aldarinnar, sérstaklega í [[Karíbahaf]]i.
* [[Ottómanar]] ríktu yfir [[Miðjarðarhaf]]i og vald [[England|Englendinga]] óx á [[Atlantshaf]]inu, en nýlendustórveldin [[Spánn]] og [[Portúgal]] veiktust.
* [[Hreintrúarstefna]] (púritanismi) var áberandi á fyrri hluta aldarinnar, en [[heittrúarstefna]] (píetismi) á þeim síðari í löndum [[mótmælendur|mótmælenda]].
* [[Galdrafárið]] náði hámarki og lauk undir lok tímabilsins, en tímabilið frá [[1654]]-[[1690]] er oft kallað [[brennuöld]] í [[Íslandssaga|Íslandssögunni]], þegar menn voru brenndir á báli fyrir kukl.
* [[Jedótímabilið]], eða [[lénsveldi]] [[samúræ]]ja hefst í [[Japan]] árið [[1603]].
* Í [[Kína]] tók [[Mansjútímabilið]] við af [[Mingtímabilið|Mingtímabilinu]] árið [[1644]].
* Upphaf [[upplýsingin|upplýsingarinnar]] er seint á öldinni.
 
Eftir að konungsvaldið í Frakklandi hafði eflst í kjölfar borgarastyrjaldarinnar [[Fronde]] um miðja öldina gerðist [[Loðvík 14.]] [[einveldi|einvaldur]] og notaði höll sína í [[Versalir|Versölum]] sem [[lúxusfangelsi]] þar sem hann gat haft stöðugt eftirlit með franska aðlinum. Margir konungar Evrópu reyndu að ríkja í sama anda með misjöfnum árangri. Í [[England]]i leiddu einveldistilburðir [[Karl 1. Englandskonungur|Karls 1.]] til [[Enska borgarastyrjöldin|borgarastyrjaldar]] og stofnunar skammlífs [[Enska samveldið|Samveldis]] undir stjórn [[Enska þingið|þingsins]]. Undir lok aldarinnar var [[þingbundin konungsstjórn]] fest í sessi sem stjórnarfar á Bretlandseyjum. [[Kaupauðgisstefna]]n var ríkjandi hugmyndafræði í alþjóðaviðskiptum. Evrópsku konungsríkin reyndu að tryggja alþjóðleg áhrif sín í gegnum [[verslunarfélag|verslunarfélög]] sem einnig stóðu að stofnun nýlenda utan Evrópu.
 
Líkt og 16. öldin einkenndist 17. öldin í Evrópu af mikilli ólgu í trúmálum. [[Gagnsiðbótin]] var áberandi í kaþólskum löndum og meðal mótmælenda var [[hreintrúarstefna]] áberandi í upphafi aldarinnar, en [[heittrúarstefna]] á síðari hluta hennar. [[Galdrafárið]] náði hámarki á fyrri hluta aldarinnar í Evrópu og evrópskum nýlendum í Ameríku. Á Íslandi stóð [[Brennuöld]] frá 1654 til 1690. 17. öldin var öld [[barokk]]sins í tónlist, myndlist og arkitektúr. [[Leikhús]]líf stóð víða með miklum blóma í Evrópu.
 
Við lok aldarinnar þekktu Evrópubúar [[lógaritmi|lógaritma]], [[rafmagn]], [[sjónauka]]nn og [[smásjá]]na, [[örsmæðarreikningur|örsmæðarreikning]], [[þyngdarafl]]ið, [[lögmál Newtons]] um hreyfingu, [[loftþrýstingur|loftþrýsting]] og [[reiknivél]]ar, þökk sé verkum helstu höfunda [[Vísindabyltingin|Vísindabyltingarinnar]] eins og [[Galileo Galilei]], [[Johannes Kepler]], [[René Descartes]], [[Pierre Fermat]], [[Blaise Pascal]], [[Robert Boyle]], [[Christiaan Huygens]], [[Antonie van Leeuwenhoek]], [[Robert Hooke]], [[Isaac Newton]] og [[Gottfried Wilhelm Leibniz]]. [[Upplýsingin]] hófst undir lok 17. aldar með riti [[John Locke]], ''[[An Essay Concerning Human Understanding]]''.
 
== Ár og áratugir ==
{{Aldirogár|17}}