Munur á milli breytinga „11. apríl“

1.705 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
m
 
* [[1970]] - [[Appollóáætlunin]]: ''[[Appollo 13]]'' var skotið á loft.
* [[1970]] - Snjóflóð féll á [[berklahæli]] í [[Alpafjöll|Ölpunum]] með þeim afleiðingum að 74, mest ungir drengir, létust.
<onlyinclude>
* [[1976]] - [[Apple I]] fór á markað í Bandaríkjunum.
* [[1979]] - [[Tansaníuher]] náði [[Kampala]] í Úganda á sitt vald og [[Idi Amin]] flúði til Líbýu.
* [[1996]] - [[Ísraelsher]] hóf [[Þrúgur reiðinnar-aðgerðin]]a með árásum á [[Líbanon]] í hefndarskyni fyrir hryðjuverkaárásir [[Hezbollah]]-samtakanna.
* [[1996]] - 17 létust á [[Düsseldorf-flugvöllur|Düsseldorf-flugvelli]] vegna reyks úr brennandi [[frauðplast]]i.
* [[1997]] - [[Dómkirkjan í Tórínó]] skemmdist í eldi.</onlyinclude>
* [[2001]] - [[Bob Dylan]] sagði frá því að hann hefði verið giftur Carol Dennis frá 1986 til 1992 en haldið því leyndu.
* [[2002]] - 21 lést þegar bílasprengja á vegum [[Al-Kaída]] sprakk við samkomuhús gyðinga í [[Djerba]] í Túnis.
<onlyinclude>
* [[2006]] - [[Ósýnilegi flokkurinn]] skipulagði mótmæli í Stokkhólmi og Gautaborg.
* [[2006]] - Geimkönnunarfarið ''[[Venus Express]]'' fór á braut um [[Venus (reikistjarna)|Venus]].
* [[2006]] - Sikileyski mafíuforinginn [[Bernardo Provenzano]] var handtekinn eftir að hafa verið eftirlýstur í 43 ár.
* [[2006]] - Forseti Írans, [[Mahmoud Ahmadinejad]], staðfesti að vísindamönnum hefði tekist að framleiða nokkur grömm af [[auðgað úran|auðguðu úrani]].
* [[2007]] - [[Sam Mansour]], „bóksalinn frá Brønshøj“, var dæmdur í 3 og hálfs árs fangelsi eftir nýjum dönskum lögum fyrir að hvetja til [[hryðjuverk]]a.
* [[2008]] - Nintendo gaf út leikinn [[Mario Kart Wii]].
* [[2011]] - Fyrrum forseti Fílabeinsstrandarinnar, [[Laurent Gbagbo]], var handtekinn í forsetahöllinni af sveitum [[Alassane Ouattara]] með fulltingi franska hersins.
* [[2016]] - Kirkjuþing [[norska þjóðkirkjan|norsku þjóðkirkjunnar]] samþykkti [[hjónaband samkynhneigðra|giftingu samkynhneigðra]] í kirkjum.
* [[2018]] - [[Flugslysið í Boufarik]]: 257 fórust þegar [[Iljúsín IL-76]]-flugvél hrapaði í Alsír.
* [[2019]] - [[Omar al-Bashir]], forseta [[Súdan]]s til 30 ára, var steypt af stóli af súdanska hernum eftir langa mótmælaöldu.
* [[2019]] - [[Julian Assange]] var úthýst úr sendiráði [[Ekvador]]s í London eftir sjö ára dvöl þar. Lögreglan í London handtók hann síðan.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
43.457

breytingar