„Nansenskrifstofan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:No-nb bldsa q6c001.jpg|thumb|right|[[Fridtjof Nansen]] sem flóttamannafulltrúi Þjóðabandalagsins í [[Sófía|Sófíu]], þar sem hann ræddi um málefni stríðsfanga og flóttamanna.]]
'''Alþjóðlega Nansenskrifstofan fyrir flóttamenn''' (fr. ''Office International Nansen pour les Réfugiés'') var stofnun sem tók til starfa innan [[Þjóðabandalagið|Þjóðabandalagsins]] árið 1930 og var nefnd eftir [[Fridtjof Nansen]] eftir dauða hans. Skrifstofan sá um alþjóðahjálp fyrir [[Flóttamaður|flóttamenn]] frá stríðshrjáðum svæðum á árunum 1930 til 1939. Skrifstofan þróaði svokölluðsvokallaða Nansenpassa sem heimiluðu fólki án ríkisfangs að ferðast milli landa. Stofnunin hlaut [[friðarverðlaun Nóbels]] árið 1938.<ref name="nobelprize.org">{{cite web|url=https://www.nobelprize.org/prizes/peace/1938/nansen/history/ |title=Nansen International Office for Refugees - History|website=www.nobelprize.org}}</ref><ref>{{cite web |url=http://www.arkivverket.no/eng/content/view/full/6927 |title=Archived copy |accessdate=2020-04-10 |url-status=dead |archiveurl=https://web.archive.org/web/20150923194955/http://www.arkivverket.no/eng/content/view/full/6927 |archivedate=2015-09-23 }}</ref>
 
== Saga ==