„Móasef“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 4 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q159896
m samlífi
Lína 18:
== Lýsing ==
Stráin eru fíngerð og blómin, 1 til 4 stykki, standa ofarlega, þar sem blöðin kvíslast. Blómhlífarblöð eru 6 og sömuleiðis fræflarnir. Þeir eru ljósgulir en frævan ljósgræn. Móasef er oftast 8 til 25 sentimetra hátt og blómbast í júní til júlí. Það er mjög algengt á Íslandi.
 
==Samlífi==
Þrjár tegundir [[sveppur|sveppa]] hafa verið skráðar vaxandi á móasefi. Þær eru ''[[Arthrinium bicorne]]'' sem vex innan í [[vefur|vefjum]] plantna og ''[[Bricookea sepalorum]]'' og ''[[Lachnum calycoides]]'' sem eru niðurbrotssveppir sem lifa á dauðu móasefi.<ref name="HH&GGE2004">Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). [https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4090/Fjolrit_45.pdf?sequence=1 ''Íslenskt sveppatal I - smásveppir.''] Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X</ref>
 
== Tilvísanir ==