„Drakúla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hasley (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.38.86 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 157.157.58.181
Merki: Afturköllun SWViewer [1.3]
The Icelandic translation of Dracula is actually a different story from the original. ( Íslensk þýðing Dracula er í raun önnur saga en upprunalega.)
Lína 1:
[[Mynd:Dracula1st.jpeg|thumb|right|Kápa fyrstu útgáfu bókarinnar frá 1897.]]
'''''Drakúla''''' ([[enska]]: ''Dracula'') er [[skáldsaga]] eftir [[Írland|írska]] rithöfundinn [[Bram Stoker]] sem kom út árið [[1897]]. Aðalillmenni bókarinnar er [[vampíra]]n, eða blóðsugan, Drakúla greifi sem er byggður á ýmsum [[þjóðsaga|þjóðsögum]] um vampírur. Nafn greifans er fengið frá [[Vlad Ţepeş]] sem var kallaður ''Drăculea'' („litli dreki“) og var [[fursti]] í [[Vallakía|Vallakíu]] á [[15. öld]], en ólíklegt er talið að Stoker hafi nokkuð þekkt til hans annað en nafnið. Drakúla var þýddlagað á [[Íslenska|íslensku]] og gefin út [[1901]] undir heitinu ''Makt myrkranna''. Árið 2014 kom í ljós að þessi þýðing er í raun önnur saga en Dracula. [[Þýðandi]] hennar var [[Valdimar Ásmundsson]]. [[Halldór Laxness]] talar um þýðingu þessa í einni minningarbók sinna, og sumir segja að hún hafi haft mikil áhrif á bók hans [[Kristnihald undir Jökli]].
 
== Endursögn ==
Lína 14:
 
Drakúla ræðst á Minu og lætur hana drekka af blóði sínu og þar með ganga í lið með sér gegn vilja hennar. Van Helsing og félagar elta greifann uppi um alla London en hann kemst undan og heldur aftur heim til Tranylvaniu. Van Helsing og félagar halda humátt á eftir honum og taka Minu með sér. Eftir mikið blóðbað tekst að lokum að ráða niðurlögum greifans og þar með frelsa Minu undan [[álög]]um hans.
 
== ''Makt myrkranna'' ==
Árið 2014 kom í ljós að þessi [https://en.wikipedia.org/wiki/Powers_of_Darkness ''Makt myrkranna''] er í raun önnur saga en Dracula.<ref>{{cite web |last1=Eschner |first1=Kat |title=The Icelandic Translation of ‘Dracula’ Is Actually a Different Book |url=https://www.smithsonianmag.com/smart-news/icelandic-translation-dracula-actually-different-book-180963346/ |website=Smithsonianmag |accessdate=9 April 2020 |archiveurl=https://web.archive.org/web/20191215074148/https://www.smithsonianmag.com/smart-news/icelandic-translation-dracula-actually-different-book-180963346/ |archivedate=15 December 2019 |date=19 May 2017}}</ref>
 
== Í kvikmyndum ==