„Viktor Orbán“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 37:
Eftir að kommúnisminn féll og lýðræði var komið á í Ungverjalandi var Orbán kjörinn á ungverska þjóðþingið og varð þar leiðtogi Fidesz árið 1993. Fidesz hafði í upphafi aðhyllts efnahagslega frjálshyggju og Evrópusamruna en undir forystu Orbán varð hann brátt þjóðernissinnaður hægriflokkur. Eftir að Fidesz unnu flest sæti á þingi í kosningum árið 1998 gerðist Orbán forsætisráðherra hægrisinnaðrar samsteypustjórnar og gegndi því embætti í fjögur ár.
 
Fidesz tapaði þingkosningum árin 2002 og 2006 með naumindum og Orbán var því leiðtogi stjórnarandstöðunnar í átta ár. Vinsældir ungverskra sósíalista döluðu mjög á seinna kjörtímabili þeirra og því tókst Orbán að vinna stórsigur í þingkosningum árið 2010. Orbán varð forsætisráðherra á ný með mikinn meirihluta á þingi og gerði stórtækar breytingar á ungversku stjórnarskránni. FideszBreytingarnar héltgengu afgerandimeðal þingmeirihlutaannars sínumút eftirá kosningar árindraga 2014úr ogvöldum 2018ungverska stjórnlagadómstólsins svo ekki væri hægt að dæma ógild lög sem hefðu hlotið samþykki tveggja þriðju þingmanna. Jafnframt var sett nýtt aldurstakmark á dómaraembætti sem fól í sér að dómarar yrðu að fara á eftirlaun á lögbundnum eftirlaunaaldri.<ref>{{cite news|title=Q&A: Hungary's controversial constitutional changes|url=https://www.bbc.com/news/world-europe-21748878|accessdate=8. apríl 2020|website=[[BBC]]|date=11 March 2013}}</ref>
 
Fidesz hélt afgerandi þingmeirihluta sínum eftir kosningar árin 2014 og 2018.
Stefnumál Orbán eru mjög íhaldssöm bæði með tilliti til félagsmála og þjóðernismála. Hann hefur lýst stjórnarháttum sínum sem uppbyggingu svokallaðs „ófrjálslynds lýðræðis“.<ref>{{cite web|url=http://www.kormany.hu/en/the-prime-minister/the-prime-minister-s-speeches/prime-minister-viktor-orban-s-speech-at-the-25th-balvanyos-summer-free-university-and-student-camp|quote=|title=Prime Minister Viktor Orbán’s Speech at the 25th Bálványos Summer Free University and Student Camp|date=30. júlí 2014}}</ref> Orbán hefur verið sakaður um [[Einræði|einræðistilburði]].<ref name="wapo1">{{cite web|last1=Meijers|first1=Maurits|last2=van der Veer|first2=Harmen|title=Hungary’s government is increasingly autocratic. What is the European Parliament doing about it?|url=https://www.washingtonpost.com/news/monkey-cage/wp/2017/05/03/hungary-is-backsliding-what-is-the-european-parliament-doing-about-this/|website=washingtonpost.com|publisher=[[Washington Post]]|accessdate=21. júní 2018}}</ref><ref name="econ17">{{cite web|title=What to do when Viktor Orban erodes democracy|url=https://www.economist.com/news/leaders/21723835-europe-has-tools-make-autocrat-back-down-what-do-when-viktor-orban-erodes-democracy|website=economist.com|publisher=The Economist|accessdate=21. júní 2018}}</ref><ref name=":0">{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2018/02/10/world/europe/hungary-orban-democracy-far-right.html|title=As West Fears the Rise of Autocrats, Hungary Shows What’s Possible|last=Kingsley|first=Patrick|date=2018-02-10|work=The New York Times|access-date=10. febrúar 2018|issn=0362-4331}}</ref>
 
Stefnumál Orbán eru mjög íhaldssöm bæði með tilliti til félagsmála og þjóðernismála. Hann hefur lýst stjórnarháttum sínum sem uppbyggingu svokallaðs „ófrjálslynds lýðræðis“.<ref>{{cite web|url=http://www.kormany.hu/en/the-prime-minister/the-prime-minister-s-speeches/prime-minister-viktor-orban-s-speech-at-the-25th-balvanyos-summer-free-university-and-student-camp|quote=|title=Prime Minister Viktor Orbán’s Speech at the 25th Bálványos Summer Free University and Student Camp|date=30. júlí 2014}}</ref> Orbán hefur verið sakaður um [[Einræði|einræðistilburði]] og um að skerða [[réttarríki]]ð í Ungverjalandi með því að draga úr sjálfstæði dómstóla og úr málfrelsi.<ref name="wapo1">{{cite web|last1=Meijers|first1=Maurits|last2=van der Veer|first2=Harmen|title=Hungary’s government is increasingly autocratic. What is the European Parliament doing about it?|url=https://www.washingtonpost.com/news/monkey-cage/wp/2017/05/03/hungary-is-backsliding-what-is-the-european-parliament-doing-about-this/|website=washingtonpost.com|publisher=[[Washington Post]]|accessdate=21. júní 2018}}</ref><ref name="econ17">{{cite web|title=What to do when Viktor Orban erodes democracy|url=https://www.economist.com/news/leaders/21723835-europe-has-tools-make-autocrat-back-down-what-do-when-viktor-orban-erodes-democracy|website=economist.com|publisher=The Economist|accessdate=21. júní 2018}}</ref><ref name=":0">{{Cite news|url=https://www.nytimes.com/2018/02/10/world/europe/hungary-orban-democracy-far-right.html|title=As West Fears the Rise of Autocrats, Hungary Shows What’s Possible|last=Kingsley|first=Patrick|date=2018-02-10|work=The New York Times|access-date=10. febrúar 2018|issn=0362-4331}}</ref>
 
Þann 30. mars 2020 samþykkti ungverska þingið tillögu þess efnis að stjórn Orbáns geti stjórnað landinu með tilskipunum til þess að bregðast við [[Kórónaveirufaraldur 2019-2020|kórónaveirufaraldrinum]] í landinu. Áætlað er að lögin vari þar til faraldurinn er liðinn en þeim fylgir þó enginn formlegur tímarammi.<ref>{{Vefheimild|titill=Ung­verskt lýðræði í ótíma­bundna sótt­kví?| url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/03/30/ungverskt_lydraedi_i_otimabundna_sottkvi/|útgefandi=mbl.is|höfundur=Þorgerður Anna Gunnarsdóttir|ár=2020|mánuður=30. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. apríl}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Orban fær ótímabunduð tilskipanavald| url=https://www.visir.is/g/202028315d|útgefandi=''Vísir''|höfundur=Kjartan Kjartansson|ár=2020|mánuður=30. mars|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=8. apríl}}</ref>
 
==Tilvísanir==