„Grímur Thomsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 93:
 
===Stríðni Gríms===
Í júní 1884 gekk Þóra Ágústa Ásmundsdóttir, dóttir Guðrúnar systur Gríms, að eiga séra Guðmund Helgason frá Birtingaholti í Hrunamannahreppi. Athöfnin fór fram í Garðakirkju á Álftanesi og brúðkaupsveislan var haldin á Bessastöðum
<ref>* [https://timarit.is/page/4735370?iabr=on#page/n21/mode/2up/search/%22Gu%C3%B0mundur%20Helgason%22 Séra Guðmundur Helgason prófastur: Aldarminning.] Kristleifur Þorsteinsson, Kirkjuritið 1. apríl 1953, bls. 90.</ref>.
Grímur hélt ræðu í brúðkaupsveislunni og sagði að samanlagt væru brúðhjónin þrjár álnir (þ.e. sex fet) og af því væri brúðguminn fimm fet og ellefu þumlungar. Af því mætti ráða hve brúðurin væri há. <ref name=ÁG />
 
==== Sögusagnir af Grími og hinni belgísku tungu ====