„Poppkorn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
lagfærði
Lína 1:
[[Mynd:Popcorn02.jpg|thumb|Poppað poppkorn]]
'''Poppkorn''' (eða '''popp''') er [[afbrigði]] af [[maís]]korni sem blæs út þegar það er [[hiti|hitað]], t.d. í [[matarolía|olíu]], smjöri eða í [[örbylgjuofn]]i og er það kallað að '''poppa''' poppið. Í 14-20% raka hitnar maískornið og brotnar þá skelin utan um maískornið og verður að poppi. Poppkorn var fyrst poppað af [[Frumbyggjar Ameríku|frumbyggjum Ameríku]] fyrir þúsundum [[ár]]a, og er í dag vinsælt snakksnarl.
[[Flokkur:Maís]]