„25. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
* [[1912]] - Þjóðernisflokkur [[Kína]], [[Kuomintang]], var stofnaður.
* [[1939]] - Bretar og Frakkar gerðu bandalagssamning við [[Pólland]].
* [[1944]] - [[Síðari heimsstyrjöldin]]: [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamenn]] frelsuðu [[París]].
* [[1960]] - [[Sumarólympíuleikarnir 1960|Sumarólympíuleikar]] voru settir í [[Róm]].
* [[1970]] - [[Laxárdeilan]]: Stífla var sprengd í Miðkvísl í [[Laxá í Laxárdal (Þingeyjarsýslu)|Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu]] í mótmælaskyni við stækkun [[Laxárvirkjun]]ar.