„Ísland í seinni heimsstyrjöldinni“: Munur á milli breytinga

lagfæring og viðbót
(tvöföld flokkun um sama efni)
(lagfæring og viðbót)
[[Mynd:Icelandic Army 1940.png|thumb|Bretar kenna íslenskum lögreglumönnum á skotvopn.]]
'''Stríðsárin á Íslandi''' (oft aðeins '''Stríðsárin''') á við árin [[1939]]–[[1945]] í [[saga Íslands|sögu Íslands]], þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] geysaði. Þau eru mikilvægur þáttur í sögu landsins á [[20. öld]]. [[hernámið|Hernám Breta 1940]] olli miklu umróti í samfélaginu og varanlegum breytingum, t.d. í atvinnuháttum og búsetu. Samskipti hermannanna við íslenskar konur leiddu til ''[[ástandið|ástandsins]]'' og margir sjómenn féllu við störf eftir árásir [[Þýski herinn|Þýska hersins]].
[[Mynd:IBC US Army Troops Arriving In Reykjavik January 1942.jpg|thumb|Bandarískir hermenn á Íslandi árið 1942.]]
[[File:Iceland during WW2.ogv|thumb|right|Stuttmynd um Ísland í stríðinu; nóvember 1941 til vors 1942]]
 
'''Seinni heimsstyrjöld á Íslandi''' (einnig kallað '''Stríðsárin''') á við árin [[1939]]–[[1945]] í [[saga Íslands|sögu Íslands]], þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] geysaði. Tímabilið er mikilvægur þáttur í sögu landsins á [[20. öld]].
== Hernámið ==
''Aðalgrein: [[Hernámið]]''
 
Íslendingar lýstu yfir hlutleysi í byrjun stríðs. Bretar reyndu að fá Íslendinga til að ganga til liðs við [[bandamenn]] og vöktu þýskir diplómatar ugg hjá þeim sem varð til þess að þeir létu til skarar skríða og sendu herlið til Íslands landsmönnum að óvörum.
Landið var hernumið af [[Breski herinn|Breska hernum]] [[1940]], en um ári síðar tók [[Bandaríkjaher]] við vörnum landsins.
[[Hernám Íslands|Hernám Breta 1940 og síðar Bandaríkjamanna]] olli miklu umróti í samfélaginu og varanlegum breytingum, t.d. í atvinnuháttum og búsetu. Samskipti hermannanna við íslenskar konur leiddu til ''[[ástandið|ástandsins]]''. Tugþúsundir hermanna voru á landinu og var stór herstöð í Hvalfirði.
 
Mannfall Íslendinga í styrjöldinni var um 230 og voru það mestmegnis fiski og verslunarskip sem þýskir kafbátar, herskip og flugvélar réðust á. Í febrúar 1944, sökkti þýsk herflugvél breska olíuskipinu [[El Grillo]] við [[Seyðisfjörður|Seyðisfjörð]].
Áður en stríðinu lauk lýsti Ísland yfir sjálfstæði frá Danmörku þann 17. júní 1944.
 
Stríðsminjar má finna t.d. í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]], [[Öskjuhlíð]] og á [[Valhúsahæð]]. Mannvirki eins og [[Reykjavíkurflugvöllur]]
voru byggð.
 
== Tengt efni ==
* [[Flokkur:SagaHernám Íslands]]
* [[Keflavíkursamningurinn]]
* [[Varnarsamningurinn]]
 
[[Flokkur:Ísland í seinni heimsstyrjöldinni]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]