„Hr. Bean“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Chongkian (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Atkinson Rowan.jpg|thumb|Hr. Bean]]
 
'''Hr. Bean''' eða '''Mr. Bean''' er aðalpersónan í þáttunum Mr. Bean og er leikinn af [[Rowan Atkinson]], sem bjó persónuna einnig til. Mr. Bean er barnalegur og frekar eigingjarn maður sem gerir alla hluti á sinn einstaka hátt. Hann býr einn í íbúð 2 á Arbour Road 12 í Highbury. Hann klæðist alltaf brúnum jakka og rauðu bindi. Mr. Bean talar lítið sem ekkert en þegar hann gerir það muldrar hann nokkur orð. Eiginnafn hans eða starf kemur aldrei fram í þáttunum.
 
Mr. Bean virðist oft ekki vita hvernig venjulegir hlutir ganga fyrir sig og þættirnir ganga út það að sýna tilraunir hans til að takast á við eitthvað sem flestum myndi finnast einföld verkefni, t.d. að fara í sund, horfa á sjónvarpið eða fara í kirkju. Brandarar þáttanna eru frumlegar (og oft fáranlegar) tilraunir Mr. Beans til að finna lausn á vandamálunum, lítilsvirðingin sem hann sýnir fólkinu í kringum sig þegar hann reynir að leysa þau og illkvitni hans.
Lína 8:
 
== Þættir ==
[[Mynd:Mr. Bean 2011.jpg|thumb|[[Rowan Atkinsson|Rowan Atkinson]] sem Bean árið 2011.]]
Það voru sýndir 14 þættir:
* ''Mr. Bean
Lína 24 ⟶ 25:
* ''Hair by Mr. Bean Of London''''
 
Stundum er talin þátturinn "''Best bist of Mr. Bean''" frá [[1995]] sem fimmtándi þátturinn en þar fer hann upp á háaloft og finnur það hluti sm allir haa tilvísinar í fyrri þætti.

Það voru líka nokkur atriði sem voru ekki sýnd. Þau eru'' Mr. Beans Diary'', ''The Library, The Bus Stop, Blind Date'', ''Torvill And Mr. Bean'', ''Mr. Bean's Red Nose Day'', ''Mr. Bean on The National Lottery,'' og ''Mr. Bean's Wedding'' og ''Funeral.''. Hann kom líka fram í tveimur tónlistarmyndböndum ''(I Want To Be) Elected'' og ''Picture Of You''. Síðan kom hann fram í fyrsta þættinum af ''Dame Edna Treatment.''
 
== Teddy og Mini ==
[[Mynd:Mr Beans Mini.jpg|thumb|Bíll Beans.]]
Besti og örugglega eini vinur hans er Teddy eða Bangsi, sem er bangsinn hans. Teddy kom fram í flestum þáttum sem og bíllinn hans. Bíllinn er ''1970 MK IV British Leyland Mini 1000''. Í fyrsta þættinum kom bíllin fyrst fram, en þá var hann rauður. Í hinum þrettán var hann gulur.
 
Lína 34 ⟶ 38:
 
== Söngur ==
[[Mynd:London Film Museum - Mr Bean Holiday (5755429406).jpg|thumb|Klæðnaður Hr. Beans.]]
Í upphafsstefi þáttanna fellur Mr. Bean niður frá himnum í ljósgeisla á meðan kór syngur ''Ecce homo qui est faba.'' Texti lagsins er þessi:
 
Lína 54 ⟶ 59:
''farvel, maður sem er baun''
== Kvikmyndir ==
Það hafa verið gerðar tvær myndir með Mr. Bean. Sú fyrri heitir ''Bean'' eða ''Bean: The Ultimate Disaster Movie'' og var gerð árið [[1997]]. Í henni var Mr. Bean sendur til [[Los Angeles]]. Því miður halda allir þar að hann sé listasnillingur. Úr því verður stórskemmtilegur söguðráður þar sem margar skrautlegar persónur.
Sú seinni er ''Mr. Bean's Holiday,'' sem kom út árið [[20052007]]. Í henni vinnur Mr. Bean ferð til Frakklands og lendir í ýmsum ævintýrum. Hann missir af lestinni, lendir í gerviorrustu og hjálpar tíndum stráki að finna pabba sinn.
 
<br />
 
== Stuttmyndir ==
Í þáttunum 14 voru tvö ónotuð atriði sem ekki voru notuð í þættina, atriðin eru Libary og Bus Station. Atriðin voru sett á internetið. Það voru líka framleiddar stuttar myndir með Bean: ''Mr Bean in Police Station'' árið [[1991]], ''Torvill and Bean'' árið [[1993]], ''The Wedding'' árið [[2007]] og ''Funeral'' árið [[2015]].
 
== Teiknimynd ==
[[Mynd:Mr. Bean (animated TV series) logo.svg|thumb|Merki teikimyndaþáttana.]]
Einnig eru til teiknimyndaþættir með Mr. Bean. Þar eru ævintýrin öðruvísi en samt byggð af sama grunni. Atkinson talar fyrir Mr. Bean og svo eru aðrar persónur sem eru til staðar eins og Mrs. Wicket, Irma Gobb og Scrapper. Það voru gerðar fjórar þáttaraðir á árunum [[2003]] - [[2019]].
 
== Teiknimyndaþættir ==