56
breytingar
Sjúkdómurinn er mjög smitandi og getur smitast með snertingu eða í gegnum loft. Sumir hafa bakteríuna í sér án þess að fá sýkingu. Sýkingin er af völdum bakteríunnar ''Corynebacterium diphtheriae''.
Sjúkdómurinn var algengur í börnum hér áður fyrr, en eftir að tekið var að bólusetja börn gegn honum 1941 eru einungis nokkur þúsund tilfelli á ári í heiminum öllum. Bólusefnið
== Tenglar ==
|
breytingar