„Minnsti samnefnari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ofjord (spjall | framlög)
Ný síða: Í stærðfræði er '''minnsti samnefnari''' sú tala sem er minnsta sameiginlega margfeldi nefnara í einhverju mengi [[almenn brot|almennra bro...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. desember 2006 kl. 22:03

Í stærðfræði er minnsti samnefnaritala sem er minnsta sameiginlega margfeldi nefnara í einhverju mengi almennra brota.

Sem dæmi, ef við höfum almennu brotin

þá sjáum við að minnsti samnefnari þeirra er 4, þar sem 4 er minnsta sameiginlega margfeldi 2 og 4. Sömuleiðis fáum við að minnsti samnefnari fyrir

er 6. Minnsti samnefnari gerir okkur kleift að framkæma samlagningu og frádrátt á almenn brot: