„Leiklist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.188.200 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Panorámica interior del Teatro Colón (cropped).jpg|thumb|Leiklist]]
[[Mynd:Mimo.jpg|thumb|right|Götuleikari sýnir látbragðsleik.]]
'''Leiklist''' er sú [[list]]grein sem felur í sér að „leika sögur“ eða merkingarleysur, herma eftir látbragði annarra persóna (hluta eða dýra) fyrir framan áhorfendur. Oftast er sagan merkingarbær og skrifuð fyrirfram. Handrit að slíkum gangi verks - með sviðslýsingum, texta persóna o.s.frv. - nefnist [[leikrit]]. Yfirleitt fer leiksýning fram í [[leikhús]]i, og er oftast notast við ýmsar samsetningar [[tal]]s, [[látbragð]]s, [[svipbrigði|svipbrigða]], [[tónlist]]ar, [[dans]] og annarra hluta til að gera söguna ljóslifandi fyrir augum áhorfenda.