Munur á milli breytinga „Hvanndalabræður“

m
ekkert breytingarágrip
m
'''Hvanndalabræður''' voru þeir [[Bjarni Tómasson|Bjarni]], [[Jón Tómasson|Jón]] og [[Einar Tómasson|Einar]] Tómassynir frá [[Hvanndalir|Hvanndölum]]. Bjarni var þeirra elstur og mun hafa verið fæddur um 1588. Jón og Einar voru yngri bræður hans og fæddir eftir 1596. Þeir urðu landsfrægir eftir rannsóknarferð sína til [[Kolbeinsey]]jar árið [[1616]], þegar Jón og Einar voru yngri en tuttugu ára en Bjarni um 28 ára. [[Guðbrandur Þorláksson]] biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] fékk þá til fararinnar. Tilgangur hennar var að mæla stærð eyjarinnar og afla upplýsinga um þau hlunnindi sem af henni mætti hafa.
Þeir urðu landsfrægir eftir rannsóknarferð sína til [[Kolbeinsey]]jar árið [[1616]], þegar Jón og Einar voru yngri en tuttugu ára en Bjarni um 28 ára. [[Guðbrandur Þorláksson]] biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] fékk þá til fararinnar. Tilgangur hennar var að mæla stærð eyjarinnar og afla upplýsinga um þau hlunnindi sem af henni mætti hafa.
 
Hvanndalir eru lítil dalskora milli [[Ólafsfjörður|Ólafsfjarðar]] og [[Héðinsfjörður|Héðinsfjarðar]]. Þar var aðeins einn bær, afar afskekktur. Í Hvanndölum var búið frá því snemma á öldum en lítið er vitað um ábúendur. Í byrjun 17. aldar bjó þar maður að nafni [[Tómas Gunnlaugsson]], faðir þeirra Hvanndalabræðra. Ekkert er vitað um ættir hans eða nafn húsfreyju. Hann lést af slysförum í Hvanndölum [[1615]]. Bjarni drukknaði á Skagafirði [[1617]], árið eftir Kolbeinseyjarför. Helsta heimild um frægðarför Hvanndalabræðra er kvæðið
486

breytingar