„Örlagagyðjur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q180287)
Ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Atropos_o_Las_Parcas.jpg|thumb|right|250px|Örlagagyðjur. Mynd eftir [[Francisco de Goya]].]]
'''Örlagagyðjur''' eða '''örlaganornir''' ([[forngríska|grískugríska]]: Moirea, latínulatína: Parcea) voru myrk og órannsakanleg forlagavöld og töldust til dætur [[Nyx|Nætur]].
 
Orðið ''moira'' táknar eiginlega deildan skammt eða hlut og síðan hlutskipti það, sem hverjum manni er búið frá [[fæðing]]u. ÞærÖrlagagyðjurnar eru venjulega taldar vera þrjár: '''Klóþó''' (= sú sem spinnur), '''Lakkesis''' (sú sem ákveður hlutskipti manna) og '''Atrópos''' (sú sem ekki verður aftýrtafstýrt).
 
[[Rómaveldi|Rómverjar]] nefndu örlagagyðjurnar Pörkur (''Parcea''), og voru þær í fyrstu tvær, en síðar töldu þeir þær vera þrjár í samræmi við grískar skoðanir.