Munur á milli breytinga „Everestfjall“

1 bæti bætt við ,  fyrir 10 mánuðum
ekkert breytingarágrip
Fyrstu Íslendingarnir til að klífa Everest voru þeir Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon sem komust á tind fjallsins að morgni [[21. maí]] [[1997]]
 
Þann [[16. maí]] [[2002]] komst [[Haraldur Örn Ólafsson]] á tind Everest en það var lokahluti leiðangurs hans sem fólst í því að komast á [[Norðurheimskautið|norður]] og [[Suðurheimskautið|suður]] heimskautin og hæstu tinda allra [[heimsálfa]]. [[Vilborg Arna Gissurardóttir]] komst á hátind fjallsins 21. maí árið 2017 fyrst íslenskra kvenna. Þá er Leifur Örn Svavarsson eini Íslendingurinn sem komist hefur á topp Everest oftar en einu sinni. Fyrst náði Leifur toppi Everest 23. maí 2013 og aftur 23. maí 2019. Fyrri ferðina fór Leifur að norðanverðu en allir aðrir hafa farið að sunnanverðu. Aðrir Íslendingar til að klífa Everest fjall eru; Ingólfur Geir Gissurarson 21. maí 2013, Bjarni ÁrmanssonÁrmannsson og Lýður Guðmundsson 23. maí 2019.
 
== Tengill ==
Óskráður notandi