„Ásgeir Trausti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Added blank space
Lína 16:
Á [[Íslensku tónlistarverðlaunin|íslensku tónlistarverðlaununum]] 2013 hlaut hann fern verðlaun, fyrir plötu ársins; ''Dýrð í dauðaþögn'', sem bjartasta vonin, vinsælasti flytjandinn og netverðlaun tónlist.is.<ref>[http://www.mbl.is/folk/frettir/2013/02/20/asgeir_trausti_madur_kvoldsins/ Ásgeir Trausti maður kvöldsins] Morgunblaðið</ref>
 
Ásgeir Trausti hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal [[Harpa (tónlistarhús)|Hörpu]] 16. júní 2015. Það seldist upp á báða tónleikana. Hann hefur farið í tónleikaferðir utan landsteinanna og þar á meðal til Ástralíu.
 
Ásgeir gaf út plötuna ''Dýrð í dauðaþögn'' á ensku undir heitinu ''In the Silence'' þar sem bandaríski tónlistarmaðurinn [[John Grant]] aðstoðaði við textagerð. Árið 2017 hélt Ásgeir áfram að gefa út efni á ensku með plötunni ''Afterglow'' sem var með meiri raftónlistaráherslum. Hann vék sér að fyrri stíl með plötunni Sátt/Bury the Moon sem bæði var gefin út á ensku og íslensku árið 2020.