„Everestfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.188.198 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 130.208.204.5
Merki: Afturköllun
Uppfærður fjöldi Everestfara
Lína 25:
Fyrstu Íslendingarnir til að klífa Everest voru þeir Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon sem komust á tind fjallsins að morgni [[21. maí]] [[1997]]
 
Þann [[16. maí]] [[2002]] komst [[Haraldur Örn Ólafsson]] á tind Everest en það var lokahluti leiðangurs hans sem fólst í því að komast á [[Norðurheimskautið|norður]] og [[Suðurheimskautið|suður]] heimskautin og hæstu tinda allra [[heimsálfa]]. [[Vilborg Arna Gissurardóttir]] komst á hátind fjallsins árið 2017 fyrst íslenskra kvenna. Þá er Leifur Örn Svavarsson eini Íslendingurinn sem komist hefur á topp Everest oftar en einu sinni. Fyrst náði Leifur toppi Everest 23. maí 2013 og aftur 23. maí 2019. Aðrir Íslendingar til að klífa Everest fjall eru; Ingólfur Gissurarson 21. maí 2013, Bjarni Ármansson og Lýður Guðmundsson 23. maí 2019.
 
== Tengill ==