„Jón Steinar Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Steinar Gunnlaugsson''' (f. 27. september 1947) er íslenskur lögfræðingur. Hann hefur lengst af starfað sem hæstaréttarlögmaður en var einnig prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og [[dómari]] við [[Hæstiréttur Íslands|Hæstarétt Íslands]]. Hann var skipaður í þá stöðuhæstaréttardómari [[29. september]] [[2004]]<ref>{{cite web|title=Jón Steinar Gunnlaugsson skipaður dómari við Hæstarétt Íslands|url=http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/915|publisher=Innanríkisráðuneyti|accessdate=30. desember|accessyear=2012}}</ref> og lét af störfum [[1. október]] [[2012]]<ref>{{cite web|title=Jón Steinar og Garðar hætta|url=http://www.visir.is/jon-steinar-og-gardar-haetta/article/2012707069957|accessdate=30. desember|accessyear=2012}}</ref>. Hann útskrifaðist með [[stúdentspróf]] frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[ár]]ið [[1967]] og lauk [[embættispróf]]i í [[lögfræði]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1973]]<ref>{{cite web|title=Jón Steinar Gunnlaugsson: Æviágrip|url=http://www.haestirettur.is/control/index?pid=357&nr=47|publisher=Hæstiréttur Íslands}}</ref>.
 
== Sjá einnig ==
Lína 14:
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
{{f|1947|Gunnlaugsson, Jón Steinar}}
[[Flokkur:Prófessorar við Háskólann í Reykjavík]]