„Brúngreni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 40:
[[Mynd:RedSpruceForestOnSpruceKnobWV.JPG|left|thumb|Þéttur náttúrulegur brúngreniskógur við topp [[Spruce Knob]], [[Vestur-Virginía|Vestur-Virginíu]]]]
 
Brúngreni vex meðalhratt til hægt, lifir í 250 til 450+ ár, og er mjög skuggþolið ungt.<ref>http://www.ldeo.columbia.edu/~adk/oldlisteast/#spp</ref> Það er oft í hreinum skógum ("enska: ,,stands") eða í bland við [[Pinus strobus|sandfuru]], [[Balsamþinur|balsamþin]], eða [[svartgreni]].<ref>Peter White, "Boreal Forest," ''Encyclopedia of Appalachia'' (Knoxville, Tenn.: University of Tennessee Press, 2006), pp. 49-50.</ref> Búsvæði þess er rakur en vel drenaður sendinn moldarjarðvegur, yfirleitt hátt yfir sjávarmáli. Brúngreni skaðast auðveldlega af vindkasti og [[Súrt regn|súru regni]].
 
== Skyldar tegundir ==