„Brúngreni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
m Tvítekning flokks
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
}}
 
'''''Brúngreni''''', (vísindaheiti '''Picea rubens''',) er tegund af [[greni]] ættuðu úr austurhluta [[Norður-Ameríka|Norður Ameríku]], frá austur [[Quebec]] til [[Nova Scotia]], og frá [[New England]] suður til [[Adirondack-fjöll]]um og [[Appalasíu-fjöll]]um til vestur [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]].<ref name="farjon">Farjon, A. (1990). ''Pinaceae. Drawings and Descriptions of the Genera''. Koeltz Scientific Books ISBN 3-87429-298-3.</ref><ref name="fna">"Picea rubens". Flora of North America (FNA). Missouri Botanical Garden – via eFloras.org.</ref><ref name="gd">Gymnosperm Database: [http://www.conifers.org/pi/pic/rubens.htm ''Picea rubens'']</ref>
 
Þessi tegund gengur undir fjölda nafna á ensku; red spruce, yellow spruce, West Virginia spruce, eastern spruce, og he-balsam (sjá [[Abies fraseri]]; "she-balsam").<ref>Blum, Barton M. (1990). "Picea rubens". In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. Conifers. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 1 – via Northeastern Area State and Private Forestry [www.na.fs.fed.us]</ref><ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=u7OVkfjEOAcC&pg=PA51 |title=A Natural History of Trees of Eastern and Central North America |last=Peattie |first=Donald Culross |date=1948-01-01 |publisher=Houghton Mifflin Harcourt |year= |isbn=0-395-58174-5 |location=|page=51|pages=|language=en|via=}}</ref>
Lína 35:
== Lýsing ==
[[Mynd:Picea rubens cone.jpg|left|thumb|Barr og könglar]]
Brúngreni er sígrænt<ref>{{cite web|title=Red Spruce (Rubens)|url=http://www.gardenguides.com/taxonomy/red-spruce-picea-rubens/|publisher=Garden Guides|accessdate=27 February 2014}}</ref> shade-tolerant, late successionalskuggþolið<ref>{{cite journal|last=Dumais|first=D|author2=Prevost, M|title=Management for red spruce conservation in Quebec: The importance of some physiological and ecological characteristics – A review|journal=Forestry Chronicle|date=June 2007|volume=83|issue=3|pages=378–392|url=http://search.proquest.com/agricola/docview/294760995/57698883459842CBPQ/7?accountid=26746|accessdate=27 February 2014|doi=10.5558/tfc83378-3}}</ref> [[barrtré]] sem verður við bestu aðstæður 18 til 40 metra hátt með stofnþvermál um 60 sm, þó geta einstaka tré náð 46 metra hæð og 1 meters þvermáli. Það er með mjókeilulaga krónu. [[Barr|Barrið]] er nálarlaga, gulgrænt, 12 til 15 mm langt, fjórhliða, sveigt, með hvössum oddi, og stendur út frá öllum hliðum greinarinnar. [[Börkur]]inn er grábrúnn að utan og rauðbrúnn að innan, þunnur og hreistraður. Viðurinn er léttur og mjúkur, með mjóum árhringjum, og er með lítilsháttar rauðum blæ.<ref>{{cite web|title=Red Spruce|url=http://plants.usda.gov/factsheet/pdf/fs_piru.pdf|publisher=USDA NRCS|accessdate=26 February 2014}}</ref> [[Köngull|Könglarnir]] eru sívalir, 3 til 5 sm langir, með gljáandi rauðbrúnum lit og stíft köngulhreistur.<ref name=farjon /><ref name=fna /><ref name=gd /><ref name=afc>Atlantic Forestry Centre: [http://cfs.nrcan.gc.ca/subsite/maritimetrees/redspruce Red Spruce]</ref>
 
== Búsvæði ==
Lína 43:
 
== Skyldar tegundir ==
Það er náskylt [[Svartgrenisvartgreni]], og blendingar á milli þeirra eru algengir þar sem útbreiðslusvæði þeirra mætast.<ref name=farjon /><ref name=fna /><ref name=gd />
 
== Nytjar ==