„Laddi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Siggi31 (spjall | framlög)
Laddi er ekki dáinn.
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
| edduverðlaun =
}}
[[Mynd:Marteinn Mosdal (3043910921).jpg|thumb|Karakter Ladda Marteinn Mosdal.]]
'''Þórhallur Sigurðsson''' (fæddur [[20. janúar]] [[1947]]), best þekktur sem '''Laddi''', er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[söngvari]], [[tónskáld]] og [[skemmtikraftur]]. Hann hefur gefið út plötur, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem handritshöfundur og leikari, t.d ''Heilsubælinu, Imbakassanum og Spaugstofunni'' Einnig hefur hann leikið í mörgum ''[[áramótaskaup|Áramótaskaupum]]'' og tekið þátt í að semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af karakterum sem margir kannast við og nægir að nefna ''Eirík Fjalar, Saxa lækni, Skúla rafvirkja, Magnús bónda, Ho Si Mattana, Elsu Lund, Martein Mosdal'' og svo mætti lengi telja. Kvikmyndir sem hann hefur leikið í eru t.d ''[[Stella í orlofi]], [[Stella í framboði]], [[Magnús]], [[Regína]], [[Íslenski draumurinn]], Jóhannes, Ófeigur gengur aftur'' og fleiri. Einnig hefur hann starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega ''Fagin'' í ''Óliver Twist'' og ''Tannlæknirinn'' í ''Litlu Hryllingsbúðinni''.
 
Lína 33 ⟶ 34:
 
Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna "Laddi 6-tugur" í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin "Laddi lengir lífið" sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár.
 
== Ferill í íslenskum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum ==
{| class="wikitable"
|+
!Ártal
!Kvikmynd/Þáttur
!Hlutverk
!Athugasemdir og verðlaun
|-
|'''[[1971]]'''
|[[Hvað býr í blýhólknum]]
|
|
|-
|'''[[1976]]'''
|[[Áramótaskaup 1976]]
|Ýmsir
|
|-
|1977
|Undir sama þaki
|
|
|-
| rowspan="2" |1980
|Veiðiferðin
|
|
|-
|Á síðasta snúningi
|
|
|-
|1982
|Áramótaskaup 1982
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="2" |1984
|Gullsandur
|Band Leader
|
|-
|Áramótaskaup 1984
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="2" |1985
|Hvítir mávar
|Karl
|
|-
|[[Áramótaskaup 1985]]
|Ýmsir
|
|-
| rowspan="3" |1986
|Stella í orlofi
|Salomon
|
|-
|Heilsubælið
|Ýmsir
|
|-
|[[Áramótaskaup 1986]]
|Ýmsir
|
|}
 
==Tenglar==