„Gamli kennaraskólinn“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ranglega var sagt að skólastjóraíbúð hefði verið í kjallara hússins.Bætt var vikð nafni fyrsta skólastjórans.)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Ítarlegri breyting frá farsímavef
 
'''Gamli kennaraskólinn''' er hús að [[Laufásvegur|Laufásvegi]] 81, þar sem [[Kennaraskóli Íslands]] var til húsa frá [[1908]], þegar húsið var nýreist, eða ári eftir að skólinn var stofnaður með lögum. Húsið er friðað.
 
Séra [[Magnús Helgason]] var fyrsti skólastjóri Kennaraskólans og gegndi því starfi til 1929. Þá tók við [[Freysteinn Gunnarsson]], sem gegndi starfinu í yfir 40 ár. Skólastjóraíbúð var á efri hæð hússins, í suðausturendanum, og þar bjuggu tveir fyrstu skólastjórarnir, ásamt fjölskyldum sínum. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3187620 Bókhneigð ungmenni;grein í Alþýðublaðinu 10. febrúar 1970]</ref>
 
== Eitt og annað ==
1.378

breytingar