„2019“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 13:
** Nýtt þingtímabil hófst í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. [[Nancy Pelosi]] var kjörin [[forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings]] af nýjum þingmeirihluta [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]].
** Kínverska könnunarfarið ''[[Chang'e 4]]'' lenti á myrku hlið Tunglsins.
* [[5. janúajanúar]] - [[Bartólómeus 1. af Konstantínópel]] heimilaði sjálfstæði [[Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan|Úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunnar]] frá þeirri rússnesku.
* [[6. janúar]] - [[Múhameð 5. af Kelantan]] sagði af sér sem [[konungur Malasíu]].
* [[10. janúar]] – Stjórnarkreppa hófst í [[Venesúela]] þegar [[Juan Guaidó]], forseti venesúelska þingsins, lýsti yfir að stjórn [[Nicolás Maduro|Nicolásar Maduro]] forseta væri ólögmæt og lýsti sjálfan sig forseta til bráðabirgða.