Munur á milli breytinga „Gíraffi“

6 bæti fjarlægð ,  fyrir 11 mánuðum
(allnokkrar breytingar á orðalagi og stíl)
 
 
== Líkamsbygging ==
Gíraffi er hæsta dýr á jörðinni. Karlkyns gíraffi getur orðið allt að 5,5 metrar á hæð og kvenkynið allt að 4,3 metrar. Gíraffakálfar fæðast um 1,8 metra háir og stækka um allt að 2,5 cm á dag fyrst um sinn. Móðirin fæðir standandi þannig að kálfurinn byrjar á að detta nærri tvo metra með höfuðið á undan og bregður svo við fallið svo hann tekur djúpan andardrátt. Hann skellur á höfuðið en skaðast ekki. Það tekur kálfinn tekur tvo tíma frá fæðingu að komast á fót en eftir tíu tíma getur hann fylgt móður sinni á hlaupum. Villtir verða gíraffar allt að 25 ára gamlir en geta náð hærri aldri í dýragörðum.
 
== Mataræði ==
56

breytingar