„Jón Helgason (prófessor)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 3:
Jón fæddist á [[Rauðsgil]]i í [[Hálsasveit]], [[Borgarfjörður|Borgarfirði]]. Foreldrar hans voru Helgi Sigurðsson, bóndi á Rauðsgili, og kona hans Valgerður Jónsdóttir. Eftir [[stúdentspróf]] í [[Reykjavík]] 1916 lauk hann prófi í norrænum fræðum við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] árið 1923. Árið 1926 varði Jón Helgason doktorsritgerð við Háskóla Íslands um Jón Ólafsson frá [[Grunnavík]]. Eftir þetta starfaði Jón Helgason um tíma við Oslóarháskóla. Árið 1929 varð hann forstöðumaður við Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Við Kaupmannahafnarháskóla varð hann prófessor í íslensku og bókmenntum.<ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=381041&pageId=6293583&lang=is&q=Jón%20Helgason%20prófessor%20Jón%20Helgason|titill=Jón Helgason prófessor 1899-1986.|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref> Jón gaf út ljóðabókina ''[[Úr landsuðri]]'' árið [[1939]]. Hann gef einnig út tvær ljóðabækur með þýðingum, sem og ófáar bækur um íslensk fræði.
 
== Tengt efniTilvísanir ==
{{reflist}}
 
==Tengt efni ==
* [[Áfangar]]