Munur á milli breytinga „Egilsstaðaskógur“

m
innsláttarvilla
(Ný síða)
 
m (innsláttarvilla)
Skógurinn nær frá um 50-200 metra hæð og er gróðurfar breytilegt eftir því hvar í skóginum borið er niður. Á flatlendi er skógurinn ósamfelldur vegna [[mýri|mýra]] og [[tún]]a en í halla er skógurinn þéttur. Ætla má að skógurinn sé um 4 metra hár og hæstu tré um 9 metrar.<ref Name="NáttHH"/>
 
Skógurinn er að mestu samansettur úr [[ilmbjörk|birki]] og innan um hann vaxa [[gulvíðir]], [[ilmreynir]] og [[blæösppblæösp]] sem er fágæt á Íslandi.<ref Name="NáttHH"/>
 
Í Egilsstaðaskógi vaxa [[ferlaufungur|ferlaufasmári]], [[þrílaufungur]], [[bjöllulilja]], [[jarðarber]] og [[sjöstjarna]] sem undirgróður.<ref Name="NáttHH"/>