„Spænska heimsveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: es:Imperio español er fyrrum úrvalsgrein
Rass
Lína 3:
 
== Upphaf ==
Upphaf Spænska heimsveldisins má rekja til hjónabands [[Ferdinand og Ísabella|Ferdinands og Ísabellu]] árið [[1469]] en við það sameinuðust öll lönd [[Kastilía|Kastilíu]] og [[Aragón]] í eitt ríki. Kastilía hafði áður lagt [[Kanaríeyjar]] undir sig og Aragón tilheyrðu meðal annars [[Sardinía]] og Suður-[[Ítalía]]. 1492 hélt [[Kristófer Kólumbus]] síðan til [[Vestur-Indíur|Vestur-Indía]] sem hann lagði undir Spán. [[Páfi]] staðfesti tilkall Spánar með páfabullunni ''[[Inter caetera]]'' árið 1493 og með [[Tordesillas-sáttmálinn|Tordesillas-sáttmálanum]] 1494 var heiminum utan Evrópu skipt í áhrifasvæði [[Portúgal]]a og Spánar. Þegar [[Karl 5. keisari|Karl 1. Spánarkonungur]] varð jafnframt keisari yfir [[hið Heilaga rómverska ríki|hinu Heilaga rómverska ríki]] árið 1519 var sagt að sólin settist aldrei í ríki hans. 1580 gengu Spánn og Portúgal síðan í [[konungssamband]] og heimsveldið náði hápunkti sínum. Spánverjar áttu þá [[atvinnuher]] sem talinn var nánast ósigrandi.rass
 
== Hnignun heimsveldisins ==