„Úranus (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.8.227 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
|Helíum = 15
}}
'''Úranus''' er [[7 (tala)|sjöunda]] [[reikistjarna]]n frá [[sólin]]ni talið og einn af [[gasrisi|gasrisum]] [[sólkerfið|sólkerfisins]]. Hann er þriðja stærsta reikistjarnan að [[þvermál]]i og sú næststærsta að [[massi|massa]]. Hann er [[nafnsifjar|nefndur eftir]] [[ÚranosDr.phil.|Dr.Phill]]i, [[Grikkland hið forna|gríska]] himnaguðinum og ættföður annarra guða í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] (hann var meðal annars afi [[Seifur|Seifs]]). Fyrsta skráða skiptið sem Úranus sást var [[ár]]ið 1690 en nafnið fékk reikistjarnan ekki fyrr en um hundrað árum síðar.
 
Úranus er að mestu leyti úr [[berg]]i og ýmsum gerðum af [[Ís (vatn)|ís]]. Hann er ólíkur [[Júpíter]] og [[Satúrnus]]i að því leyti að í samsetningu hans er einungis um 15% [[vetni]] og hann inniheldur lítið [[helíum]]. Úranus og [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]] eru að mörgu leyti samsettir eins og [[Kjarni reikistjörnu|kjarnar]] [[Júpíter (reikistjarna)|Júpíters]] og [[Satúrnus]]ar, fyrir utan hið umfangsmikla lag úr fljótandi [[málmkennt|málmkenndu]] [[vetni]]. Svo virðist sem Úranus hafi ekki kjarna úr [[berg]]i líkt og [[Júpíter]] og [[Satúrnus]] heldur hafi [[efni]] hans að mestu leyti áþekka eða samfellda dreifingu.