„Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:DurbanSign1989.jpg|thumb|right|Baðströnd sem er aðeins fyrir hvíta með skilti á ensku, afrikaans og súlú.]]
'''Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku '''eða''' Apartheid''' var stefna í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] sem fólst í því að þarlend stjórnvöld héldu svörtu fólki og hvítu aðskildu, hvortveggja pólitískt og í hinu daglega lífi.
Það mætti halda því fram að aðskilnaðarstefnan hafi átt upptök sín í þeim friðarsamningaviðræðum sem gerðar voru eftir [[seinna Búastríðið]]. Það átti sér stað milli Breta sem vildu ná yfirráðum í Suður-Afríku og afkomenda hollenska landnema sem höfðu stigið á land syðst í Afríku í byrjun 19. aldar.
 
== Tenglar ==