„Rúmenska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gusulfurka (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 55:
 
=== Rúmenía á EM ===
Rúmenar náðu sínum fyrsta góða árangri á EM þegar þeim tókst að komast í 8 liða úrslit á [[EM 1972]]. Rúmenar duttu þá úr leik gegn [[Ungverjaland|Ungverjum]] . Næsta evrópumót Rúmena var EM í [[Frakkland|Frakklandi]] [[EM 1984]] þá voru kynslóðaskipti og gullaldar liðið var að stíga sín fyrstu skref, og það lið eftir að vera eitt þekktaasta lið [[Rúmenía|rúmena]] til þessa, í því liði voru meðal annara hin þá efnilegi [[Gheorghe Hagi]]. Þeir lentu í erfiðum riðli með [[Vestur-Þýskaland|Vestur-Þjóðverjum]], [[Portúgal]] ochog [[Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu|Spáni]]. Rúmenar voru neðstir í riðlinum og næst neðstir í mótinu. Þetta var lélegasti árangur Rúmena á EM. Árið 2000 tókst þeim að komast upp úr riðlinum. Á því móti áttu þeir mjög eftirminnilegan leik á móti Englendingum. Leikurinn var sá síðasti í riðlinum og skar úr um hvort liðið færi áfram. Rúmenarnir spiluðu gilmrandi bolta með Gheorghe Hagi fremstan í flokki og unnu 3-2. Í 8 liða úrslitum töpuðu þeir þó gegn gríðarlega sterku liði [[Ítalía|Ítala]] .
 
=== Rúmenar á HM ===