„Írska lýðveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
| flatarmál = 70.273
| hlutfall_vatns = 2
| stærðarsæti = 120118
| íbúar_á_ferkílómetra = 65,370
| fólksfjöldi = 4.921.000
| mannfjöldasæti = 121122
| mannfjöldaár = 2019
| VLF = 192412,223797
| VLF_sæti = 5646
| VLF_ár = 20122019
| VLF_á_mann = 4383.592399
| VLF_á_mann_sæti = 145
| staða = [[Sjálfstæði]]
| atburður1 = frá Bretlandi
Lína 36:
| símakóði = 353
}}
'''Írland''' eða '''írska lýðveldið''' ([[enska]]: ''Ireland''; [[írska]]: ''Éire'') er ríki sem tekur yfir 5/6 hluta eyjunar [[Írland]]s vestur af strönd [[Evrópa|Evrópu]]. Norðvesturhluti eyjarinnar tilheyrir [[Norður-Írland]]i sem er hluti af [[Bretland]]i. Írland á því aðeins landamæri að Bretlandi en [[Írlandshaf]] skilur á milli eyjarinnar og [[Stóra-Bretland]]s. Höfuðborg Írlands er [[Dublin]] við austurströnd eyjarinnar.
 
Árið 1922, í kjölfar [[írska sjálfstæðisstríðið|írska sjálfstæðisstríðsins]] sem stóð frá 1919 til 1921, var Írska fríríkið stofnað. Þing [[Norður-Írland]]s, þar sem mótmælendur voru í meirihluta, nýtti sér þá möguleika til að segja sig úr hinu nýja ríki og varð sérstök eining innan breska konungsdæmisins. Írska fríríkið var í fyrstu hluti af [[Breska samveldið|Breska samveldinu]] en árið 1949 voru skyldur konungs afnumdar í írskum lögum og landið varð lýðveldi.