„Reykholt (Borgarfirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 3:
 
[[Héraðsskóli]] var reistur í Reykholti [[1931]] og ber aðalbygging hans fagurt vitni um handverk arkitekts hennar[[Guðjón Samúelsson|, Guðjóns Samúelssonar]]. Þar eru einnig tvær kirkjur og er sú eldri reist á árunum [[1886]]-[[1887]]. [[Jarðhiti]] er mikill í Reykholti og er hann notaður til upphitunnar [[gróðurhús]]a, [[Sundlaugar og laugar á Íslandi|sundlaugar]] og annarra bygginga á staðnum. Tveir [[Hver|hverir]] eru þar helstir, [[Skrifla]] og [[Dynkur (hver)|Dynkur]]. Var vatni veitt í Snorralaug úr Skriflu eftir um 120 m löngum stokki og er baðlauga í Reykholti oft getið í gömlum heimildum. Snorralaug er með elstu mannvirkjum sem varðveist hafa hér á landi. Frá lauginn lágu [[jarðgöng]] til bæjarhúsa Snorra og hafa þau verið grafin upp að hluta.
 
Það hefur farið fram mikill uppgröftur og fornleifarannsókn við Reykholtskirkju á fyrsta tug 21. aldar. Guðrún Sveinbjarnardóttir hefur ásamt nokkrum meðhöfundum skrifað árlegar framvinduskýrslur, sem Þjóðminjasafnið hefur gefið út.
 
==Myndir==