Munur á milli breytinga „Loki“

113 bæti fjarlægð ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
 
== Loki og gjafir dverganna ==
[[Sif]] hét kona Þórs, og var hún fríð í ásindum, Fallegast var hinnsvegar hár hennar ersem skein semeins og skíra gull. Einn dag ákvað Loki að klippa hár Sifar af, sem smá hrekk.
 
Er rann á morgunn sá Þór að Sif var sköllótt, þóttist hanhann vita hver var a bakvið það. "LOKI!" kallaði hann. "Sjá hvað gerðir! Hvernig dirfistu að klippa hár konu mínar! Á ég nú að eiga Hárlausa konu?" Þór var eldmóður. "Hvað með að gefa henni hatt?" spurði Loki. "Ef Þú finnur leið til að ná hári Sifs aftur, Þá skal ég brjóta á þér alla liði!"
[[Mynd:Https://i.pinimg.com/originals/3e/2f/02/3e2f02c8f582c762974015e58894c2d4.jpg|thumb|Dwarfs and Loki]]
 
[[Sif]] hét kona Þórs, og var hún fríð í ásindum, Fallegast var hinnsvegar hár hennar er skein sem skíra gull. Einn dag ákvað Loki að klippa hár Sifar af, sem smá hrekk.
Er rann á morgunn sá Þór að Sif var sköllótt, þóttist han vita hver var a bakvið það. "LOKI!" kallaði hann. "Sjá hvað gerðir! Hvernig dirfistu að klippa hár konu mínar! Á ég nú að eiga Hárlausa konu?" Þór var eldmóður. "Hvað með að gefa henni hatt?" spurði Loki. "Ef Þú finnur leið til að ná hári Sifs aftur, Þá skal ég brjóta á þér alla liði!"
 
Fór Loki þá í [[Svartalfheim]]. Hann vissi að dvergar gætu skapaði nýtt hár fyrir Sif, en hann myndi þurfa að samfæra þá fyrst. Skrapp hann þá til Dvergabræðrana er voru synir Ívalda dvergs. "Hafið þið heyrt fréttinar? Æsir munu halda keppni, til þess að sjá hverjir eru bestu smiðirnir og bræðurnir Brokkur og Eitri kveðast að þið, kveifin hafa ekki roð í þá!"
Seinna kom Loki aftur til ásgarðs með áttfættan hest, er æsir nefndu Sleipni, til ásgarðs, en sagði ásum aldrei hvar hann kom.
 
== RáðbaniÖrlög Baldurs ==
Loki var sá sem bar ábyrgð á dauða [[Baldur]]s. Goðin léku sér að því að kasta hlutum að Baldri því [[Frigg]] hafði komið því svo fyrir að ekkert beit á honum. Loki komst þó að því að sá hlutur sem gat skaðað hann var mistilteinn og kom hann því svo fyrir að [[Höður (norræn goðafræði)|Höður]], hinn blindi ás, fékk mistilteinsknippi í hendurnar og varpaði því, óafvitandi um hvað hann hafði undir höndum, að Baldri svo af hlaust bani. Einnig segir sagan að þegar æsir reyndu að ná Baldri aftur úr Helju með því að fá alla hluti heims til að gráta hann, þá hafi Loki dulbúið sig sem tröllkonuna Þökk en hún var sú eina sem neitaði að gráta. Baldur var því um kyrrt í Helju. Seinna uppgötvaði Váli, sonur Rindar, þriðju konu Óðins, að Höður hafði orðið Baldri að bana. Váli drap Höð vegna þess.
 
Óskráður notandi