„Loki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
 
Nú kallaði Loki saman æsi til að dæmi í keppninni. Sá Loki að sonum Ívalda gekk vel, en Brokkur og Eitri voru nú þegar búnir með tvö djásn og þriðja glæsilegasta, Mikill og fagur hamar, var nærum því kláraður. Loki vissi að með þessum hamar mundu Brokkur og Eitri ítrekað sigra og var hann í klandri. Hinnsvegar vissi hann til að klára hamarin þurfti smiðjan að vera á réttu hitastigi og Brokkur sá til þess með því að pumpa físbelg. Breytti Loki sér í stóra mýflugu og stakk hönd Brokks, en Brokkur hélt áfram að pumpa. Því næst stakk Loki hann á háls, Brokkur rak upp hvalaróp en hélt áfram að pumpa. Að lokum stakk Loki augnlok Brokks svo fast að því blæddi og Brokkur neyddist til að hætta að pumpa. Út af hitabreytingunni í Smiðjunni brotnaði handfangið á hamrinum sem Eitri tempraði.
 
Nú rann upp stundin fyrir Goðin að dæma gjafir dverganna. Fyrst komu synir Ívalds og sýndu verkin sýn. Sif var fengið nýtt gullið hár sem skein jafnvel bjartara en það fyrra. Því næst var Óðni fært gullið spót er var nefnt [[Gugnir]] og var það búið göldrum. að lokum var [[Frey]] fært langskip er gat verið brotið saman þangað til að það var minna en lófi.
 
Næst stygu Brokkur og Eitri upp með gjafirnar sínar. Óðni færðu þeir gyltan hring er margfaldaðist á átta daga fresti. Frey gáfu þeir gullherðan gölt er gat flogið og aldrei þreyst.