„Loki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Í [[Eddukvæði|Eddukvæðum]] má finna [[Lokasenna|Lokasennu]] sem segir frá rifrildi Loka við hin goðin og einnig segir hinn færeyski ''[[Loka Táttur]]'' frá því þegar Loki hjálpar mannfólkinu. Mest er að finna um Loka í [[Snorra-Edda|Eddu Snorra Sturlusonar.]]
 
== Loki og gjafir dverganna ==
Sif hét kona Þórs, og var hún fríð í ásindum, Fallegast var hinnsvegar hár hennar er skein sem skíra gull. Einn dag ákvað Loki að klippa hár Sif af,sem smá hrekk.
Er rann á morgunn sá Þór að Sif var sköllótt, þóttist han vita hver var a bakvið það. "LOKI!" kallaði hann. "Sjá hvað gerðir! Hvernig dirfistu að klippa hár konu mínar! Á ég nú að eiga Hárlausa konu?" Þór var eldmóður. "Hvað með að gefa henni hatt?"
 
== Afkvæmi Loka ==
Lína 12 ⟶ 16:
== Smiðurin ==
Eitt afkvæmi Loka er en ótalið en það er hinn áttfætti hestur [[Sleipnir]]. Er bergrisi einn kom til ásanna og bauðst til að byggja múr í kringum Ásgarð ef hann fengi himintunglinn auk Freyju sem konu. Leist ásum ekki vel við það, en kvaðst Loki hafa ráð. Æsir mundu gefa smiðinum til sumardags hinns fyrsta til að klára múrinn, ef svo ekki færi fengi smiðurinn ekkert. Hélt Loki að smiðurinn myndi reisa mesta part múrsins, en það yrði lét verk að klára hann.
Þó átti smiðurinn mikinn hest er hét Svaliðfari, en hverja nóttu bar hann hlass af steinum, Þannig skorti smiði aldrei steina og gat því einblýnt á byggingu múrsins. Sá Loki að smiður myndi klára verk sitt og varð þá hræddur mjög. Brá hann sér í líki hryssu svo hann gæti lokkað Svaðilfara, hest smiðsins í burtu.Er smiður sá að hann myndi ekki klára verk sitt rann í hann æðiogæði og æsir sáu að hann var jötunn. Kom þá Þór og banaði Þursanum.
Seinna kom Loki aftur til ásgarðs með áttfættan hest, er æsir nefndu Sleipni, til ásgarðs, en sagði ásum aldrei hvar hann kom.