„Gagnrýni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
"Gegn" er ekki það sama og "í gegn"
Tek aftur breytingu 1632070 frá Þjarkur (spjall) - Gagn forskeytið er útskýrt í greininni, í þessu tilfelli er merkingin sú sama og í gagnsær - þ.e. í gegn en ekki á móti.
Merki: Afturkalla
 
Lína 1:
'''Gagnrýni''' er mat eða [[dómur]] á einhverju svo sem [[listaverk]]i, [[hugsun]] eða [[Framleiðsla|framleiðslu]] og getur verið allt frá einni [[athugasemd]] eða stuttri [[blaðagrein]] upp í heila [[bók]]. Íslenska orðið gagnrýni er myndað af forliðnum gagn-, sem merkir ''mót-''í eða ''á móti''gegn og nafnorðinu rýni sem merkir ''nákvæm athugun''. Orðið kemur fyrst fram á prenti í Eimreiðinni árið 1896, þar sem [[Valtýr Guðmundsson]] leggur það til sem þýðingu á orðinu krítík. Sá sem gagnrýnir er nefndur gagnrýnandi.
 
[[Alþýðuskýring|Alþýðuskýringin]] um að orðið merki að ''rýna til gagns'', þ.e. að eitthvað sé skoðað nytsamlega, hefur í seinni tíð náð nokkurri fótfestu, en sú skýring er í engu samræmi við merkingu og tilurð orðsins.
Lína 10:
* {{ÍO|bls = 224|orð = gagn-}}
* {{ÍO|bls = 783|orð = rýni}}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000582771 Valtýr Guðmundsson, „Gagnrýni.“ Eimreiðin, 2. árg., 3. tbl. (01.09.1896), bls. 161–5.]
{{Stubbur}}