„Steingervingar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kjartan78 (spjall | framlög)
m málvillur
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Elstu '''steingervingar sem hafa fundist á Íslandi''' eru frá [[míósen]], um 15 milljón ára gamlar plöntuleifar. Auk plöntuleifa hafa fundist steingerðar leifar [[Skordýr|skordýra]] frá míósen og plíósen<ref name=":0" />.Fundarstaðir steingervinga frá míósen og [[plíósen]] eru helst á Vesturlandi og á Vestfjörðum. Í [[Jarðlagafræði|Jarðlögumjarðlögum]] frá [[Ísöldísöld]] hafa fundist í [[Setlagafræði|setlögum, einkum í vatna- og sjávarseti]], nokkuð af leifum [[Hryggleysingjar|hryggleysingja]]. Sjaldgæft er að finna steingerðar landdýraleifar á Íslandi en þó hefur m.a. fundist bein úr [[Hjartardýr|Hjartardýri]]<ref name=":0" />.
 
== Jarðlög með steingervingum ==