„Kvef“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagfæri orðalag
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Rhinovirus.PNG|thumb|right|Veirur valda kvefpestum (mynd af RH-veirunni).]]
'''Kvef''' er bráðsmitandi, en meinlaus [[veira|veirusjúkdómur]] sem veldur óþægindum og bólgum í [[öndunarfæri|öndunarfærum]] [[maður|manna]], einkum í [[nef]]i og [[háls]], en jafn vel einnig í [[ennisholur|ennisholum]] og [[augu]]m. Kvefi valda einkum [[picornaveirur]] og [[coronaveirurkórónaveirur]].
 
Algeng einkenni kvefs eru nefrennsli, stíflað nef, særindi í hálsi, hósti og hnerri. Stundum einnig [[þreyta]], [[máttleysi]], [[höfuðverkur]] og [[lystarleysi]]. Hiti og [[beinverkir]] eru venjulega til marks um [[Flensa|flensu]]. Einkenni kvefs hverfa yfirleitt á um 7-10 dögum en geta varað í tvær til þrjár vikur.