„Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brandurolsen (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
{{Knattspyrnu landslið
| Nafn = Mexíkóska karlalandsliðið í knattspyrnu
| Gælunafn = ''USMNT, The Yanks''
| Merki = Camiseta de México 1986.jpg
| Íþróttasamband = Federación Mexicana de Fútbol (Samband Mexíkóskrar knattspyrnu)
Lína 53:
Heimavöllur þeirra er [[Estadio Azteca]] í [[Mexíkóborg]]. Liðið leikur aðallega í grænum treyjum og hvítum stuttbuxum. Gælunaf þeirra er "El Tri“, skammstöfun fyrir „El tricolor,“. Mexíkó hefur verið gestgjafi HM tvisvar. Í fyrsta skipti var árið 1970 og í hitt skiptið árið
1986. Það eru líka einu skiptin sem Mexíkó hefur komist í fjórðungsúrslitin.
 
==Saga==
Skipta má sögu landsliðs Mexíkó í grófum dráttum; Upphafið til 1970, 1970 til 1994 og 1994 og þar til í dag. Fyrri hlutinn einkenndist af því að Mexíkó tókst oftast að komast á HM en svo duttu þeir úr leik í riðlakeppninni. Seinni hlutinn er frá Heimsmeistarakeppninni heima árið 1970 til Heimsmeistarakeppninnar árið 199. Frá 1994 og eftir það þróaði Mexíkó tókst þeim að festa sig í sessi sem gildandi þjóð í knattspyrnuheiminum og hefur þeim tekist að komast á öll lokamót þó þeir hafi yfirleitt ekki náð mjög langt.