„Alaskaösp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Vélmenni: Uppfæri flokkaheiti
viðbót
Lína 26:
 
== Á Íslandi ==
Alaskaösp var fengin til Íslands frá [[Alaska]] árið 1943 eða 1944 og var fyrst reynd sem garðtré. Elstu eintökin má finna í [[Múlakot]]i í Fljótshlíð. Tegundin er meðal hæstu trjáa á Íslandi og hefur náð tæpum 26 metrum á hæð<ref>[http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2912 Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn] Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.</ref>. Fram undir 1999 var hún fyrst og fremst ræktuð sem garðtré en eftir það er farið að nota hana í stórum stíl í [[skógrækt]] og [[skjólbelti|skjólbeltagerð]]. Þó að ræktun alaskaasparinnar hafi gengið vel hér á landi virðast mjög vindasamir staðir við sjávarsíðuna og votar mýrar henta henni ákaflega illa. Hérlendis eru einkum notuð kvæmi frá [[Kenaiskagi|Kenai skaga]] og Prince Williams flóa í Alaska<ref>[http://www.skjolskogar.is/_private/Trjategundir/Alaskaosp.pdf Alaskaösp] Skjólskógar. Skoðað 15. ágúst 2016.</ref> [[Asparryðsveppur]] er sjúkdómur sem leggst á ösp og hefur verið vandamál á [[Suðurland]]i.
 
Árin 2013 og 2016 hefur alaskaösp verið valin [[tré ársins]] af [[Skógræktarfélag Íslands|Skógræktarfélagi Íslands]].