„Kólumbía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 136:
|}
 
== Íbúar ==
Kólumbía er 3. fjölmennasta ríki Rómönsku Ameríku, á eftir Brasilíu og Mexíkó, með um 48 milljónir íbúa. Í upphafi 20. aldar var íbúafjöldi Kólumbíu um 4 milljónir. Frá því snemma á 8. áratug 20. aldar hefur fæðingar- og dánartíðni minnkað og hægst á fjölgun íbúa. Árið 2016 er fjölgunin talin vera um 0,9%. 26,8% íbúa eru undir 15 ára aldri, 65,7% milli 15 og 64 ára og 7,4% 65 ára og eldri. Hlutfall eldri íbúa er farið að aukast verulega. Talið er að íbúar Kólumbíu verði um 55,3 milljónir árið 2050.
 
[[Mynd:Barranquiilla.jpg‎|thumb|300px|left|Barranquilla - Atlántico]]