Munur á milli breytinga „Andrés Ingi Jónsson“

Bæti fyrirsögn um stjórnmálaferil
(Bæti við mynd af vef Alþingis.)
(Bæti fyrirsögn um stjórnmálaferil)
 
Andrés starfaði sem blaðamaður hjá [[24 stundir|24 stundum]] árin 2007-2008 og var nefndarritari hjá [[Stjórnlagaráð|Stjórnlagaráði]] 2011. Hann gegndi stöðu [[Aðstoðarmaður ráðherra|aðstoðarmanns]] [[Álfheiður Ingadóttir|Álfheiðar Ingadóttur]] heilbrigðisráðherra 2010<ref>{{Cite web|url=https://www.sunnlenska.is/frettir/andres-a%c3%b0sto%c3%b0ar-alfhei%c3%b0i/|title=Andrés aðstoðar Álfheiði|first=|date=2010-05-01|website=sunnlenska.is|language=is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2019-08-13}}</ref> og var aðstoðarmaður [[Svandís Svavarsdóttir|Svandísar Svavarsdóttur]], umhverfis- og auðlindaráðherra, 2011-2013<ref>{{Cite web|url=https://www.sunnlenska.is/frettir/andres-a%c3%b0sto%c3%b0ar-svandisi/|title=Andrés aðstoðar Svandísi|first=|date=2011-09-01|website=sunnlenska.is|language=is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2019-08-13}}</ref>.
 
== Stjórnmálaferill ==
Andrés hóf stjórnmálaferil sinn í Vinstri grænum í ársbyrjun 2009<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/persona/andres-ingi-jonsson|title=Andrés Ingi Jónsson|last=|first=|date=2016-10-14|website=RÚV|language=is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2020-03-18}}</ref>. Hann tók fyrst sæti á lista flokksins í [[Alþingiskosningar 2009|Alþingiskosningum það sama ár]]. Hann tók fyrst sæti á þingi sem [[Varaþingmaður|varamaður]] í forföllum [[Steinunn Þóra Árnadóttir|Steinunnar Þóru Árnadóttur]] í júní 2015<ref>{{Cite web|url=https://www.sunnlenska.is/frettir/andres-ingi-tok-s%c3%a6ti-a-%c3%beingi/|title=Andrés Ingi tók sæti á þingi|last=|first=|date=2015-06-30|website=sunnlenska.is|language=is|archive-url=|archive-date=|dead-url=|access-date=2020-03-18}}</ref> en var síðan kjörinn þingmaður í [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningum 2016]] og endurkjörinn [[Alþingiskosningar 2017|2017]].
 
Þann 27. nóvember árið 2019 sagði Andrés sig úr þingflokki Vinstri grænna og tilkynnti að hann myndi sitja sem óháður þingmaður út kjörtímabilið.<ref>{{Vefheimild|titill=Andrés Ingi segir sig úr þingflokki Vinstri grænna|url=https://www.ruv.is/frett/andres-ingi-segir-sig-ur-thingflokki-vinstri-graenna|útgefandi=RÚV|höfundur=Ingvar Þór Björnsson|ár=2019|mánuður=27. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. nóvember}}</ref> Ástæða hans var óánægja með stjórnarsamstarf Vinstri grænna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn, en Andrés hafði áður kosið gegn stjórnarsáttmála flokkanna.<ref>{{Vefheimild|titill=„Heildarmyndin var orðin óvinnandi“|url=https://www.ruv.is/frett/heildarmyndin-var-ordin-ovinnandi|útgefandi=RÚV|höfundur=Ingvar Þór Björnsson|ár=2019|mánuður=27. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. nóvember}}</ref>
264

breytingar