„Afleiða (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stodvigur (spjall | framlög)
Stodvigur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Örsmæðareikningur}}
'''Afleiða''' [[Fall (stærðfræði)|falls]] af rauntölubreytistærð er mælikvarði á hve hratt fallgildið (úttak fallsins) breytist með tillit hvernig breytistærð (inntak fallsins) þess er hnikað til. Afleiður eru undirstöðuverkfæri [[Örsmæðareikningur|örsmæðareiknings]] og koma mikið fyrir í ýmsum vísindagreinum eins og [[eðlisfræði]]. Dæmi um eðlisfræðilega hagnýtingu er að afleiðan af staðsetningu hreyfandi hlutar m.t.t. tíma er hraði hlutarins, þ.e.a.s. hve hratt staðsetningin hlutarins breytist þegar tíminn líður á.