„Sultartangastöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 2:
 
==Tilhögun==
Framkvæmdir hófust árið 1997 en stöðin komst í fullan rekstur árið 2000. Þetta varð fimmta stórvirkjun [[Landsvirkjun]]ar en áður höfðu verið byggðar virkjanir við [[Sigöldustöð|Sigöldu]] og [[HrauneyjarfossvirkjunHrauneyjafossvirkjun|Hrauneyjafoss]] í [[Tungnaá]], [[Búrfellsvirkjun|Búrfell]] í [[Þjórsá]], og neðanjarðarvirkjun í [[Blönduvirkjun|Blöndu]].
 
Sultartangastöð nýtir vatn er rennur úr [[Sultartangalón]]i sem myndaðist á árunum 1982 – 1984 þegar Þjórsá og Tungnaá voru stíflaðar austan undir [[Sandafell]]i, u.þ.b. kílómetra ofan ármótanna. Sultartangastíflan er lengsta stífla á Íslandi. Á byggingartíma Sultatangastöðvar var stíflan hækkuð um einn metra og við það óx lónið úr 18 í 20 km².