„Ljósafossstöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 18:
'''Ljósafosstöð''' er elsta vatnsaflstöðin við [[Sogið]] og liggur við útfall árinnar úr [[Úlfljótsvatn]]i nokkur hundruð metrum ofan við [[Írafossstöð]].
 
[[Sogsstöðvar]] eru þrjár talsins og sú nýjasta er [[Steingrímsstöð]] sem hóf rekstur [[1959]]. Reykvíkingar byggðu Ljósafossstöð til að afla rafmagns til borgarinnar og hófst rekstur hennar árið 1937. Stöðin var stækkuð [[1944]] og eru í henni 3 vélasamstæður samtals 14,3 [[MW]] að afli. Stöðin tilheyrði [[Sogsvirkjun]] sem var helmingafélag [[Reykjavíkurborg]]ar og íslenska ríkisins og var lagt inn í [[Landsvirkjun]] við stofnun þess fyrirtækis 1965. Landsvirkjun á og rekur Ljósafossstöð og endurbætti hana verulega á árunum 1996 til 2000.<ref>{{vefheimild|url=httphttps://www.lvlandsvirkjun.is/category.asp?catID=104Fyrirtaekid/Aflstodvar/Ljosafossstod|titill=Landsvirkjun - SogsstöðvarLjósafosstöð|ár=20082020|mánuður=nóvembermars}}</ref>
[[Mynd:Ljosafoss hydroelectric power plant iceland.JPG|thumb|right|Ljósafossstöð. Stöðvarhúsið séð frá bílaplani. Í bakgrunni má sjá stíflumannvirki og gamla farveginn.]]